Reiknivél fyrir beinar skatttekjur ríkis og sveitarfélaga
💡 Áætlaðir útreikningar miðað við 2026 forsendur
⚠️ Forsendur og Fyrirvari
Skattalegar forsendur:
Meðalútsvar: 14,94%
Lægsta staðgreiðsluþrep: 31,49%
Tryggingagjald: 6,35%
Áfengisgjöld 2026 (kr per cl vínanda):
Bjór: 156,45 kr/cl
Vín: 142,50 kr/cl
Sterkt áfengi: 192,85 kr/cl
Mikilvægt að hafa í huga:
Rauntölur ráðast af skattkortum einstaklinga, öðrum tekjum og VSK-skilum.
VSK er sýndur sem nettó (útskattur mínus innskattur).
Þetta er áætlun til viðmiðunar, ekki endanleg skattaútreikningur.
💰 Laun
🍺 Áfengi
🧾 VSK (Virðisaukaskattur)
🎫 Miðasala
🏛️ Ríkið
Tekjuskattur (ríkishluti):0 kr
Tryggingagjald:0 kr
Nettó VSK:0 kr
Áfengisgjald:0 kr
Ríkið samtals:0 kr
🏘️ Sveitarfélag
Útsvar:0 kr
Sveitarfélag samtals:0 kr
📊 Yfirlit
Samtals velta (m. VSK):0 kr
Kostnaðarliðir:
Hlutur Tónleikahaldara:0 kr
Heildarskatttekjur:0 kr
Útsvar sveitarfélags:0 kr
⚠️ Mikilvægt að hafa í huga
Launakostnaður: Launaliðir í þessari reiknivél eru áætlaður heildarlaunakostnaður sem tekur
mið af brúttólaunum, launatengdum gjöldum og öðrum launatengdum kostnaði.
Raunverulegur grundvöllur: Sjálfgefin atburðadæmi („Tónleikagigg" og „Stórt tónleikahald")
byggja á raunverulegum kostnaðarreikningum slíkra viðburða og endurspegla rauntölur úr rekstri.
Þessi reiknivél er ætluð til leiðbeiningar og áætlanagerðar. Nákvæmar tölur geta verið mismunandi eftir
aðstæðum.